All episodes

Brynjar Logi

Brynjar Logi er 19 ára strákur sem deilir reynslu sinni. Hann segir okkur frá því hvernig hann þróaði með sér fíkn. Hann talar um tímana þar sem hann var samþykktur af vinsæla liði...

Pálmi Snær Rúnarsson

Viðmælandi þáttarins er Pálmi Snær rappari og öðlingur. Pálmi segir okkur frá því hvernig var að alast upp í ghettóinu og hvernig erfiðleikar á barnsaldri höfðu áhrif á viðhorf han...

Viðmælandi þáttarins er Jóhanna Björk sem er verkefnastýra Frú Ragnheiðar á suðurnesjum. Hún hefur einnig unnið á Konukoti, gistiskýlinu og Frú Ragnheiði í Reykjavík. Hún segir okk...

Dagbjört Felstead

Viðmælandi þáttarins er Dagbjört Felstead, hún deilir lífsreynslu sinni. Hún er móðir ungs manns sem er í dag edrú. Hún leiðir okkur í gegnum þá áhrifaþætti sem höfðu áhrif og hvað...

Svavar Georgsson

Viðmælandi þáttarins er Svavar, sagan er stór og viðsnúningurinn enn stærri. Svavar fagnaði 2 ára edrúmennsku nýlega og leiddi hann okkur í gegnum lífið, allt frá því að vera polli...

Klara Óskarsdóttir

Viðmælandi þáttarins er hún Klára Óskarsdóttir. Klara segir okkur frá lífi sínu og hverrnig lífið tók breytingum þegar hún fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Englands. Hún segir o...

Eðvarð Þór

Viðmælendur þáttarins er Eðvarð og dóttir hans Anna. Eðvarð er alkahólisti í bata, sjómaður, stjórnar meðlimur það er von og umfram allt pabbi. Anna er dóttir Eðvarðs. Þetta er ein...

Davíð Tómasson

Viðmælandi þáttarins er enginn annar en Davíð Tómasson, gekk undir listamannsnafninu Dabbi T. Þátturinn er pakkaður af einlægni, heiðarleika og ábyrgð. Davíð rekur sögu sína af sjá...

Heiðdís Austfjörð

Viðmælandi þáttarins er engin önnur en Heiðdís Austfjörð, hún segir okkur frá lífi sínu og upplifunum. Hún deilir með okkur skoðunum og já er allskonar! Skemmtilegur þáttur 🥰 Ef yk...

Older Episodes »

Podbean App

Play this podcast on Podbean App