
415.4K
Downloads
55
Episodes
Það er von eru góðgerðarsamtök sem leggja sitt af mörkum til þess að aðstoða fólk sem glímir við fíknivand. Það er von podcastið er gert með það í huga að fræða og opna umræðuna. Hvað getum við sem samfélag gert betur til að aðstoða fólk með fíknisjúkdóma og þá sem glíma við fíknivanda til að finna leiðina að batanum? Markmið okkar eru einnig að vinna á fordómum og skömm. Fíknisjúkdómur er ólæknanlegur en samt vel hægt að lifa með honum með góðu aðhaldi og aðstoð.
Episodes

Thursday Apr 08, 2021
Guðmundur Ingi - Formaður Afstöðu
Thursday Apr 08, 2021
Thursday Apr 08, 2021
Guðmundur segir okkur frá stöðunni í fangelsum Íslands, neyslunni, áhrif stefnubreytinga á neyslumynstur í fangelsum, allskyns ótrúlega staðreyndir um erlenda dómþola og hvernig afplánun þeirra er styttri. VIð tölum líka við Guðmund um hans persónulegu reynslu og hvaða úrræði hann myndi vilja sjá ef hann hefði völd dómsmálaráðherrra. Við spurðum hann allskonar spurningum enda ekki oft sem maður hittir menn með eins víðamikla þekkingu á fangelsismálum landsins.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.