
415.4K
Downloads
55
Episodes
Það er von eru góðgerðarsamtök sem leggja sitt af mörkum til þess að aðstoða fólk sem glímir við fíknivand. Það er von podcastið er gert með það í huga að fræða og opna umræðuna. Hvað getum við sem samfélag gert betur til að aðstoða fólk með fíknisjúkdóma og þá sem glíma við fíknivanda til að finna leiðina að batanum? Markmið okkar eru einnig að vinna á fordómum og skömm. Fíknisjúkdómur er ólæknanlegur en samt vel hægt að lifa með honum með góðu aðhaldi og aðstoð.
Episodes

Sunday Oct 17, 2021
Óli Sigurðsson
Sunday Oct 17, 2021
Sunday Oct 17, 2021
Viðmælandi þáttarins er líklegasta með eldri sálum sem við höfum hitt, en hann Óli segir okkur frá lífshlaupi sínu sem spannar nú samt ekki nema 20 og eitthvað ár. Hann er sveitastrákur og gefur okkur innsýn í sína upplifun. Við minnum ykkur á að deila og tagga okkur á samélagsmiðlum það er von.

Sunday Oct 10, 2021
Svava Sigurðardóttir
Sunday Oct 10, 2021
Sunday Oct 10, 2021
Viðmælandi þáttarins er Svava Sigurðardóttir. Í þættinum segir hún okkur frá feluleiknum, grímunni sem hún hélt útávið. Hún segir okkur að það hafi verið sjokk fyrir fólk að heyra að hún væri á leið í meðferð. Saga Svövu gefur okkur svo góða innsýn í stóran hóp af fólki sem þróar alkahólisma á fullorðinsárum. Við minnum ykkur á að deila og tagga okkur á samfélagsmiðlum það er von

Sunday Oct 03, 2021
Davíð Máni
Sunday Oct 03, 2021
Sunday Oct 03, 2021
Viðmælandi þáttarins er enginn annar en Davíð Máni. Davíð gefur okkur einstaka sýn í hvernig er að vera með einhverfu og ánetjast hugbreytandi efnum. Við vonum að þið hlustið vel á frásögn Davíðs, við erum þakklát fyrir að hafa fengið hann í þáttinn, við minnum ykkur á að deila og tagga okkur á samfélagsmiðlum það er von 🥰

Sunday Sep 26, 2021
Rebekka Hrafntinna
Sunday Sep 26, 2021
Sunday Sep 26, 2021
Viðmælandi þáttarins er Rebekka Hrafntinna. Sagan hennar er mögnuð og við vonum að þið hlustið, því þessi stelpa er algjör hetja. Ef ykkur líkar þátturinn munið að deila og tagga okkur á samfélagsmiðlum það er von 🥰

Sunday Sep 19, 2021
Snæþór Ingi
Sunday Sep 19, 2021
Sunday Sep 19, 2021
Viðmælandi þáttarins er Snæþór Ingi, hann var ofvirkur krakki sem var útum allt. Hann aðhyllist mótorsport og síðarmeir líkamsrækt. Hann náði miklum árangri í því sem hann var að gera en byrjaði að fikta við stera og eftir það breyttist margt. Ef ykkur líkar þátturinn, ekki gleyma að deila og tagga okkur á samfélagsmiðlum það er von

Monday Sep 13, 2021
Eva Löve - Part 2
Monday Sep 13, 2021
Monday Sep 13, 2021
Þá er það part 2.
Haldið ykkur fast, spennið sætisbeltin! Hér kemur batinn!
Hvetjum ykkur til að deila, deila, deila og tagga okkur 🥰

Sunday Sep 12, 2021
Eva Löve - Part 1
Sunday Sep 12, 2021
Sunday Sep 12, 2021
Eva Löve er viðmælandi þáttarins. Þetta er part 1. Eva segir okkur frá magnaðri lífsreynslu sinni. Við mælum með að þið hlustið vel og spennið sætisbeltin, því þessi þáttur er heljarinnar ferð. Part 2 kemur út á morgun og mælum við með að þið verðið dugleg að deila. Þessi saga er mögnuð!

Monday Sep 06, 2021
Apple - Katla Snorra
Monday Sep 06, 2021
Monday Sep 06, 2021
Katla Snorradóttir hefur verið á flótta undan sjálfri sér og tilfinningum sínum frá barnsaldri. Hún hefur náð 15 mánuðum edrú og í góðum bata eftir nokkrar tilraunir til að flýja sjálfa sig. Hún segir okkur söguna sína, áföll og sigra. 🥰

Sunday Sep 05, 2021
Katla Snorra
Sunday Sep 05, 2021
Sunday Sep 05, 2021
Katla Snorradóttir hefur verið á flótta undan sjálfri sér og tilfinningum sínum frá barnsaldri. Hún hefur náð 15 mánuðum edrú og í góðum bata eftir nokkrar tilraunir til að flýja sjálfa sig. Hún segir okkur söguna sína, áföll og sigra. 🥰

Thursday Aug 26, 2021
Gunnar Diego
Thursday Aug 26, 2021
Thursday Aug 26, 2021
Viðmælandi þáttarins er Gunnar Diego, hann segir okkur frá uppvaxtar árunum þar sem hann upplifði mikið einelti. Á unglings aldrinum kynnist hann hugbreytandi efnum og segist hann ekki gera greinarmun á löglegum og ólöglegum efnum, allt sé þetta flótti. Hann segir að hann sé fixer og mixer, að hann hafi alltaf verið á flótta. Hann lýsir hvernig ástarsambönd, skyndikynni, tölvur, dagdraumar, klám og vímuefni höfðu áhrif á viðhorf sýn og gefur okkur innsýn í hugarheim sinn í gegnum tíðina. Áföllinn sem hann þræðir í gegnum í þættinum eru ótrúleg. Hugrökk tjáning