
415.4K
Downloads
55
Episodes
Það er von eru góðgerðarsamtök sem leggja sitt af mörkum til þess að aðstoða fólk sem glímir við fíknivand. Það er von podcastið er gert með það í huga að fræða og opna umræðuna. Hvað getum við sem samfélag gert betur til að aðstoða fólk með fíknisjúkdóma og þá sem glíma við fíknivanda til að finna leiðina að batanum? Markmið okkar eru einnig að vinna á fordómum og skömm. Fíknisjúkdómur er ólæknanlegur en samt vel hægt að lifa með honum með góðu aðhaldi og aðstoð.
Episodes

Thursday Dec 03, 2020
Börn Alkahólista
Thursday Dec 03, 2020
Thursday Dec 03, 2020
Í þessum þætti ræðum við um hvernig það er að alast upp sem barn alkahólista.
Viðmælandi er Ragna Kristinsdóttir

Sunday Nov 29, 2020
4. Þáttur - Börn Alkahólista
Sunday Nov 29, 2020
Sunday Nov 29, 2020
Í þessum þætti ræðum við um hvernig það er að alast upp sem barn alkahólista.
Viðmælandi er Ragna Kristinsdóttir

Sunday Nov 22, 2020
3. Þáttur - Viðhorf þeirra sjúku
Sunday Nov 22, 2020
Sunday Nov 22, 2020
Hver er munurinn að vera edrú á hnefanum eða edrú í bata?
FB - Það er von
thadervon.is
thadervon@thadervon.is

Sunday Nov 15, 2020
2. Þáttur - Talað við Tinnu
Sunday Nov 15, 2020
Sunday Nov 15, 2020
Í þætti dagsins spjöllum við um framtíðarsýn það er von við Tinnu auk þess að skoða bakgrunn hennar og fara um víðan völl eins og okkur einum er lagið.
FB - Það er von
Thadervon.is
Thadervon@thadervon.is

Saturday Nov 07, 2020
1. þáttur
Saturday Nov 07, 2020
Saturday Nov 07, 2020
Hlynur og Arnór fara yfir topic vetrarins og tala um hitt og þetta sem tengist fíknini. Það á ýmislegt eftir að verða rætt í þessum þáttum enda af mörgu að taka
www.thadervon.is
FB - Það er von